Vinnu­skóli Vest­ur­byggðar

Mynd óviðkomandi frétt

Mynd óviðkomandi frétt

innu­skóli Vest­ur­byggðar á Patreks­firði hefst þriðju­daginn 11. júní n.k. Skrán­ingar hefjast 22. maí og tekið er á móti skrán­ingum til 5. júní.

  • 10. bekkur: 8 vikur, 7 klst. á dag
  • 9. bekkur: 8 vikur,  7 klst. á dag
  • 8. bekkur: 6 vikur, 4 klst á dag
  • 7. bekkur: 4 vikur, 4 klst á dag

Skráningar fara fram á heimasíðu Vesturbyggðar með útfyllingu eyðublaðs. Einnig er hægt að nálgast skráningarblöð til útfyllingar í Ráðhúsi Vesturbyggðar að Aðalstræti 75, Patreksfirði.
Afhenda þarf útfyllt skráningareyðublað undirritað af foreldri, annars telst skráning ekki gild.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *